Jæja ég ætla að fjalla stuttlega um leiki frá lionhead studios

BLACK & WHITE
í black & white er maður guð, þú getur gert nánast allt til dæmis eins og að fórna fólki og gert kraftaverk, þú getur gert allt innan ákveðna yfirráða svæða sem eru mörkuð með rauðri línu í kringum þau, síðan ertu að berjast við aðra guði um bæi, þú ert með risastórt dýr sem getur gert allt sem þú kennir því hvar sem er.
staða: kominn í búðir

CREATURE ISLE
þetta er viðbót við black & white, þar ertu á eyju sem sem fyrrverandi gæludýr guðanna hafa safnast saman og leggja fyrir þig þrautir af ýmsum toga
staða: kominn í búðir

BLACK & WHITE 2
þetta er framhald af leiknum black & white, mun betri graffík, betri gerfigreind og erfiðari þrautir
staða: kemur út mánudagin 3 maí 2004 en auðvitað geta orðið seinkanir

BLACK & WHITE: NEXT GENARATION
þeir gefa engar upplýsingar um þennan leik þannig að þið verðið bara að bíða róleg
staða: í smíðum

BC
þetta er leikur fyrir XBOX, þar ertu frummaðurinn í annari persónu á tímum risaeðlana, ég er búinn að sjá 1 myndband úr honum og hann er mjög flottur
staða: í smíðum

FABLE
þessi leikur fjallar um æfi eins manns frá bernsku til dauða, hvað sem þú gerir í honum mun breyta heiminum varanlega
staða: í smíðum
UNITY
ég er ekki alveg viss um hvernig leikur þetta er en hann er ætlaður gamecube og það er talað um hann eins og listaverk og gerist úti í geimnum.
staða: búinn að vera í smíðum í aðeins 5 mánuði.

DIMITRI
leynilegt verkefni
staða: í smíðum
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950