Fyrst af öllu , það er engin leið til sleppa “einkatímanum”. Með því að horfa á “the forums” og ýmsir IRC rásir, myndi ég segja að þetta er mjög góð “feature” (handbókin er fremur veikburða engu að síður ).
Annað, lesa skiltin.
Þriðja lesa skiltin
Alltaf lesa helvítis skilti! Skilti hliðin á húsum innihalda dýrmætur upplýsingar um hvað er í húsinu og hvernig skal nýta sér það. Skilti á landsvæðinu geta innihaldið dýrmætar upplýsingar um hvernig á almenilega að þjálfa dýrið þitt , lítill gameplay tricks, eða jafnvel vísbending á hvernig til “accomplish” viss takmörk.
Leikurinn kennir þér undirstöðuna í leiknum mjög vel, ef þú hefur bara þolinmæði til að líta í kring um þig, og þetta mun þá vera mikið auðveldara en lestur á þessu tutorial ( og ef þú ert nógu gáfaður til að þakka langt og nákvæmur turtorial, þú hafa sennilega lært undirstöður leiksins nú þegar , svo ÉG ætla ekki að eyða tíma í að skrifa það).
Ég segi þetta sem note: Skilja hendina á þér eftir á hlut er mjög nothæft( til dæmis hafa hendina yfir byggingar svæði svo sem húsum, mun þá segja þér hvað þú þarft mikið að við til þess að fullbyggja þetta hús/hlut eða yfir village toteminu, til að sjá fjölda fólksins og hvað bærinn þinn rúmar ).
Hér fyrir neðan mun ég svo segja hvernig á að spila vondur og góður, hafa gott eða vont dýr og hvernig á að leika guð.
Playing Good
Nú þetta er áskorun. Hér hefur þú þörf fyrir að eyða miklum tíma í að annast þorpið þitt, sem er að segja nokkur “sársauki”. En þú getur ekki vanrækslt dýrið þitt heldur, ef þú villt að hann sé góður líka, og að framkvæma þetta tvennt saman getur verið afskaplega erfitt.
Ef þú þálfar dýrið þitt nógu vel, þá ættir þú að geta skilið hann eftir einan, á meðan þú ert burtu stjórna þorpinu þínu.
Að vera góður þíðir að þú verður að hafa flögg á matarbúinu þínu eins lágt og mögulegt er, eða jafnvel ekki reist upp yfirleitt. Þetta er gífurlegt verkefni. En ekki bara það, þú verður einnig að fylgjast grant með öllum tilbiðjendum þínum hjá templeinu svo þeir svelti og deyji ekki, hver, jafnvel Skósverta verður að lifa af!!
Þú verður einnig að virka “passive”, og forðast öll morð hvað sem það kostar. Þetta þíðir til að taka fulla stjórn á einhverri eyju er gert með því að senda trúarboða, kaupmemm, þig sjálfann og dýrið þitt inní óvina bæ til að heilla fólkið með göldrum, mat og við til dæmis. “The Flying Creatures” og “Increased Heal” galdrarnir virka líka vel og færð mikla hyllingu og trú útá það.
Note: því fleiri sem sjá kraftaverkið/galdurinn, því meiri trú færðu.
Með því að “casata” mikið af “heal” kraftaverkjum á þorpsbúa gæti valdið því að þeir lifi lengur, og svona , með öðrum orðum, þorpið stækkar þar sem færri hafa dáið og horfið.
Þú getur þjálfað dýrið þitt til þess að lækna aðeins veikt fólk. Farðu mjög nálagt jörðinni og hlustaðu eftir sársauka hljóðum eða leitaðu að skríðandi þorpsbúum, taktu svo læknings kraftaverk í hendina og og láttu á þau/hann/hana og hafðu dýrið þitt í lærnings snúrunni. Þetta gæti tekið tíma, þar sem það eru ekki oft þorpsbúar veikir.
Einnig, skaltu ekki gefa fólkinu of mikinn mat, því með miklum mat kemur mikil þörf fyrir fæðingar (breed), og á móti þessari þörf kemur þörf fyrir að stækka bæinn og stækka svæðið þitt (influans), og bráðum verður ekkert pláss fyrur neitt á eyjunni (mun minna af trjám og allt hvefur)
Sem góður guð, geturu einnig fórnað hlutum á altarið hjá hofinu þínu til að fá orku, ef þú villt. Runni og aðrar plöntur virka bara vel. Aldrei reyna að fórna steinum, samt. Steinninn mun bara skemma tilbiðjenda staðinn þinn og meiða tilbiðjendur þína.
Þafnvel þótt að það sé ráðist af óvini, getur þú ekki barist á móti! Notaðu skjöldar kraftaverkin til að vermda þorpsbúana þína, og reyndu að láta dýrið þitt ekki slást við annað dýr nema að það sé að stúta þorpsbúunum þínum. Dýrið þitt gætið tekið uppá því að finnast gaman að slást og fara sjálffur í salg.
Svo ef þú villt spila sem góður guð, hver eru veðlaunin ? Nú, ef þú veist ekki svarið við þessu, ég segji að dýrið þitt verði allt í regnbogans litum og breyti litum og gláfi gjarnan af og til.
Sumt af þessum “visuals” breyta hvernig allt hjá þér lítur út til dæmis: hvítt hofið, hvít hendi, hvítt dýr, skýlaus og fallegu himinn, lengri dagar, styttri nætur og regnbogi yfir hofinu þínu. Gott dýr mun einnig gláfa.
Playing Evil
Fyrst af öllu, illt er ekki heimskulegt eða eithvað “nasty”. Það er frekar spennandi og hræðinlegt.
Ef þú drepur uppá gamanið, þá ertu illur, enn þú ert aðallega mjög saklaus samt, og það er mun verri hlutir sem þú getur gert. Frekar, reyndu að pynta fólk með eldi. Svelta það, skemdu húsin þeirra, leiktu þér að henda á milli þín og dýrsins með þorpsbúum eða skildu dýrið þitt eftir í “reiðis” ólinniinní einu þorpinu þínu…. Vertu skapandi.
Þar sem þú getur gert næstum allt til að vera illur, mun ég ekki fara mjög mikið útí það hérna. Ég mun bara gefa ykkur nokkur nothæf tips.
Með því að vera vondur getur þú vel sleppt því að fæða þá sem eru að tilbyðja þig hjá altarinu hjá hofinu þínu. Það eru mun betri leiðir til að fá orku án þess að dansa. Fórnaðu nýfæddum börnum til dæmis, það er mun áhrifa meira
Að fórna þeim dauðu virkar líka
Ef þú villt tortíma öllu þorpsbúum þínum, eða allavega gera sem mest meiðsl á þá, þá getur þú tekið til dæmis eitur sveppi (rauðir með hvítum doppum) eða kúk úr dýrinu þínu og látið í matinn hjá fólki og eitrað fyrir því.
Sumt af þessum “visuals” breyta hvernig allt hjá þér lítur út til dæmis: svart hof, rauð hendi með laungum draugalegum nöglum, svart dýr sem vaxa horn, rauður himinn, og endalaus nótt. Af illu dýri rýkur af svartur reykur.
Jæja takk fyrir mig og ég vill gjarnan fá þakkir fyrir þetta tók langann tíma… :)
Og já, ég kem næst með hjálp hvernig á að þjálfa dýrið, er að vinna að því
Blabla