Jæja góða fólk, ég var að tékka á nýjustu tölunum um stöðu áhugamálsins gagnvart hinum áhugamálunum og ég get ekki séð annað en við erum bara á frekar góðu róli.
Þannig er að /bretti er í 28. sæti yfir vinsælutu áhugamálin, þar sem 167 áhugamál voru mæld, með 17628 fléttingar og hlutfallið var 0,37%.