Við erum enn á uppleið.
Janúar tölurnar sýndu að nú er /bretti komið í 40. sæti yfir vinsælustu áhugamálin á huga með 20074 fléttingar og hlutfallið 0.48%
En til samanburðar höfum við desember tölurnar:
Þá var/bretti í 49. sæti með 12732 fléttingar og hlutfallið var 0,36%.