Þetta snýst ekki um mig.
Maður bara tekur oftast fram hver tekur myndina.
En ef þú vilt fara tala um að vera tapsár, þá myndi ég nú ekki vera sár ef fleiri myndi líka betur við mynd sem Tóti hefði tekið, enda góður ljósmyndari þar á ferð. Skil bara ekki afhverju þú tekur hana frá honum og vinnur hana, jaaa persónulega fannst mér hún mun flottari eins og hún er inná síðunni hjá Tóta.
bara fáranlegt
TB