Hlíðarfjall 10. Mars
Hérna er mynd frá toppnum á Hlíðarfjalli þar sem við félagarnir rendum okkur niður föstudaginn 10. Mars, við fórum einnig uppá topp 8. Mars. Nokkurð gott færi, púður og læti !