Það er enginn “Langbestur” á snjóbretti svo einfalt er það, allir hafa sinn eigin stíl og allir eru að gera sitt. það sem hreinlega rústar snjóbretta andanum, er það að margir pæla í hver er bestur og hver fer hæst.
Mikið af okkur á Íslandi þurfum að minnka þetta stórlega og byrja að virða hvorn annan.
Gæti skrifað heilmikið um þetta, geri það kannski fyrr en seinna.
ég veit að enginn er lang besstur en flestum finnst einhver vera bestur..shaun er í uppáhaldi hjá nokkrum og þeim finnst hann besstur..verður bara að virða það
krux? sýndi ég þeim sem finnst Shaun white “bestur” einhverja óvirðingu? komdu með rök
Sagði í svona hálfu gríni að hann væri í tísku þessa dagana, búnar að koma inn fleiri myndir af honum þessa vikuna en einhverja aðra, (og ég hef ekkert á móti því) enda ekki von, hann var að vinna í halfpipe á ólympíuleikunum.
Ef við tökum freestyle t.d. þá er helmingi skemmtilegra að horfa á David Benedek einn af mörgum held ég..
En síðan eru voðallega fáir sem þekkja einhverja freeride kalla. En sem dæmi finnst mér þessir svona með þeim skemmtilegri Tom Burt, Jeremy Jones Noah salasnek og fleiri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..