mér finnst þetta nú ekki mjög traustvekjandi, ég meina, legurnar hafa rústast inní dekjunum hjá mér, lítur ekki út fyrir að þetta endist lengi.
Svo er þetta einungis fyir ULTRAsmooth fleti, ekki hægt að renna sér á malbiki nema það sé heitt úr brennaranum.
Svo kemst rykið greinilega mjög vel inní þetta þar sem ég sá að það vantaði hlíf á hliðina.