Kvöldvakan var skemmtileg og eftir hana þá ætluðum við í andaglas og sumir krakkarnir þarna fóru í það og nokkrir strákar ákváðu að hræða aðeins stelpurnar og fara niður í kjallara og taka rafmagnið af þegar þeir tóku það af öskruðu stelpurnar og hlupu upp í rúm. Daginn fyrir þetta brotnaði rúðan og var gert dálítið mikið mál úr því og einn maður sem var með okkur var pirraður og við héldum að hann ætlaði að ráðast á okkur. Þetta var geðveik ferð og ég mæli með þessu. Myndin sem ég sendi með er af stelpu sem er byrjandi á bretti og hún býr á móti mér.
kv. Arnór