Eins og staðan er kominn að kveldi til hefur verið miiikil snjókoma en samt frekar gott færi. Böns af snjóframleiðsluvélum í gangi sem fer þó ekki mikið fyrir, nema bölvaður hávaði í þeim..

Var ekki nema um helmingurinn af lyftonum opnar, cirka. Var ekki opið efst allavega, en brekkurnar voru svoo mjúkar og fínar að það skipti eiginlega ekki máli. Snjóaði svo ótrúlega mikið að það var bara púður útum allt. Og sennilega svipað á morgun :D

Gott að hafa góð gleraugu.
indoubitably