Sælir, Ég keypti mér nýtt bretti í byrjun vetrar og núna eftir nokkur skipti í bláfjöllum þá er byrjað að sjá dáldið á því.
Það sem ég hef áhyggjur að að það virðist vera á hliðar könntunum á því þá er yfirborðið búið að rifna svona upp þannig það lítur út eins og einhver hafi tekið fínan dúkahníf og “sagað” í kantana.
Hvar gæti ég farið með brettið og látið yfirfara það og lagað það eins og hægt væri á höfuðborgarsvæðinu?
Kveðja,