Hérna er að pæla, keypti mér burton custom bindingar í fyrra og það fylgdu bara 3 skrúfur með á hverja bindingu.. ég hugsaði að það hlyti að vera í lagi því að þeir færu varla að gera þessi mistök á báðan bindingarnar. En núna nýlega ef ég tekið að báðar bindingar eru aaaðeins lausar en bara pínu lítið. Ég prufaði að herða skrúfurnar en það lagaði þetta bara aðeins. Pælingin mín er hvort ég þurfi nauðsynlega þessa fjórðu skrúfu eða hvort að þetta haldi alveg?
Plís ekki einhverjir 13-14 ára gæjar sem vita ekkert svara.