DC brettinn fást í mohawks síðast þegar ég vissi og step in bindingar eru og verða aldrei jafn góðan og venjulegar bindingar finnst mér. En það er alltaf persónulegt álit.
Gæti verið að hann sé að tala um þessar bindingar ?
http://www.flow.com/index.php?option=com_content&view=article&id=61&Itemid=80Maður þarf í flestum tilfellum að hreinsa bindingarnar af snjó áður en maður fer í þær þ.e.a.s. botnin á þeim þar sem oftast safnast saman klumpar af klaka/snjó og ókosturinn við þessar bindingar er einmitt þetta að það er erfitt að koma hendinni fyrir þarna til að hreinsa þær án þess að losa þær allar af og þá er þetta ekkert fljótara heldur en venjulegar bindingar en ég á nokkra vini sem eiga svona bindingar og þeir fýla þetta :)
Þær virka þannig að highbackið fellur afturábak og svo setur maður bara skóinn í og lyftir upp highbackinu.