Var að fá þetta bretti sent í dag frá USA..Var á öðru Crail bretti seinasta vetur sem að reyndist mér frábærlega og pantaði annað og er að selja það núna. Frábært bretti í alla staði. Þetta bretti kemur heitt úr verksmiðju Rome sem að gera öll snjóbretti sín í Austurríki og hafa verið að fá fullt af viðurkenningum undanfarið fyrir brettin sín. Það er ekki víst að BRIM fái Rome snjóbrettin næsta vetur útaf evrunni svo að spurningin er hvort að þú viljir kannski vera ein/n af fáum í brekkum landsins á Rome 2010 snjóbretti næsta vetur.
En semsagt þá er þetta Rome Crail 156cm 2010 Model. Þetta er All Mountain bretti og er gott í púðri og líka á street rails. Einkunnir : Brettið er með 8 í Mountain, 7 í park(pallar og allskonar), 7 í street(rail og svoleiðis), 8 í terrain
BRETTIÐ FER Á 60.000 KR. sem að er gjafaverð .. takið eftir því að þetta sama bretti seldist á 55.000kr seinasta vetur nema að það er gamla gerðin. Og núna í vetur ef brettin koma verður verðið mun dýrara.
Undir því : http://skipass.fr/photos/matos/37488/52316.jpg
Ofan á : http://images.google.is/imgres?imgurl=http://content.fluofun.fr/photos/matos/37488/52315-thumb.jpg&imgrefurl=http://www.fluofun.fr/matos/boards/2009/rome/crail-2.html&usg=__H1FhstiTYyT4FIpPrEJjP8LywME=&h=42&w=200&sz=10&hl=en&start=11&um=1&tbnid=Bu3_vl2IIGaFvM:&tbnh=22&tbnw=104&prev=/images%3Fq%3Drome%2Bcrail%2B156%2B2010%26ndsp%3D20%26hl%3Den%26sa%3DN%26um%3D1 sjáið myndina betur niðri á síðunni.