Í gærkvöldi ætlaði ég að horfa á how-to video á youtube um hvernig ætti að olla.
Það eina sem ég fann voru eikkverjir helvítis 12 ára krakkar sem hafa greinilega verið nýbúnir að læra að olla og settu inn kennsluvideo.
Þeir voru fokking ömurlegir á bretti!
Þeir voru bara eins og þeir væru algjörir atvinnumenn:
So what you wanna do is to put your front foot on the front side of the board and the back foot on the backside. Then what you're gonna do is to kick down this foot, kick it down. Then you're gonna kick that foot there.
Svo sýna þeir hvarnig “á að olla” og geta ekki einu sinni sjálfir ollað nema eikkverja 2 cm!!
Ég leitaði í að minnsta kosti hálftíma að náunga yfir 14 ára sem kann á bretti og sýndi almennilega hvað maður á að gera en neeii. Það er bara ekki til á netinu :@
Getur eikkver linkað á mig svona almennilegum byrjendavideoum þar sem fólkið í videoinu actually KANN á bretti?? Eða er það til?
takk?
Stjórnandi á /hjol