Hlíðarfjall um páskana.
Hvernig er ástandið í Hlíðarfjalli? Ég er að fara þangað á bretti um páskana, 9-11. apríl, hef verið að sjá rigningar þarna og er orðinn hræddur um að hlíðarfjall verði lokað. Svo annað, hvar er fjallið? Er þetta mikið hærra uppi en Ak svo er meira frost þar?