Pallar í bláfjöllum.
Reynum að standa saman og búa til góða palla um öll bláfjöll og eins kannski koma með einhver rail og box allt sem þið getið leikið ykkur á. Er reyndar ekki viss hvort það megi koma mað einhver tæki og tól í fjöllin en jæja. Það er samt svo miklu skemmtilegra að hafa nóg af pöllum á leiðinni og það verður allt miklu skemmtilegra ef allir standa saman og búa til palla :D Við vinirnir búum alltaf til palla þegar við förum sem munu nýtast fullt af manns.