Ég hef heyrt um að það sé skiptimarkaður á Akureyri þar sem hægt er að skipta út gömlum bretta/skíðabúnaði út fyrir annan gamlan búnað. Vitið þið eitthvað meira um þetta og ef svo er getið þið gefið mér upp t.d. símanúmer hjá þeim, heimasíðu eða staðsetningu.
<Undirskrift>