Hæ, ég er nýkominn með áhuga á hjólabrettum. Mér langar í gott bretti en samt ódýrt svo ég fór að leita á netinu og þar er allt miklu ódýrara. En svo fór ég að hugsa að tollarnir hljóta að vera ógeðslega miklir á þessu. Svo mín spurning er þessi: Borgar það sig að kaupa bretti á netinu eða á ég að kaupa það hérna heima?
<Undirskrift>