hæhæ mig vantar brettaskó. Með hverju mælið þið?? ætti ég að kaupa nýja skó eða notaða eða ætti ég að bíða með þetta og kaupa mér skó þegar ég fer til USA í sumar. Vitið þið hvar ég finn mér ódýra en góða skó?
Keyptu þér nýja skó þegar þú ferð til USA.. það er ódýra og fleiri gerðir úti heldur en hér..
Hvað varðar gerð að ég get ekki hjálpað þér á því sviði…Á bara allt Burton. En Burton virkar með flest öllu en flest allt virkar ekki með Burton. Það er það eina sem ég get sagt þér.
Ekki kaupa notaða, þeir eru bunir að motast svona nokkurnveginn eftir fætinum a fyrri eiganda og gæti verið bara óþæginlegir fyrir þér. Kauptu þér bara nýja þarna uti, kostar ekki neitt
Bætt við 8. febrúar 2008 - 09:06 sjálfur mæli eg með northwave og thirtytwo
Hæhæ, ég er með rosalega flotta DC Phase skó sem ég keypti í USA, þeir eru ónotaðir því ég fékk senda of litla skó. Þeir eru svartir með svona dökkbleikum botni (frekar töff :p ) og eru nr. 38. Ef þú hefur á huga á þeim þá geturu bara sent mér PM hérna á huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..