Ég mæli með að fara aðeins hærra í verðinu og gæðum.. það getur jú eyðilagt daginn þegar sokkurinn í northwave skónum sem þú keyptir í útilíf fyrir 8900 rifnar eftir 1stu ferð, því hann er úr mjúkum korki or sum. (segi nú bara svona, en kannast samt við þetta vandamál) Ef Það er eitthvað sem má ekki klikka hjá mér, að þá eru það skórnir. viðbjóðslegt ef þeir fitta ekki perfect að manni, eða fá skemmdir inn í sokknum strax og skapa þessa viðbjóðslegu tilfinningu í fætinum sem þú getur ekki lagað nema að kaupa nýja skó.