Jæja gott fólk. nú er gott í vændum.
við erum búinn að deela við heimsferðir og þeir gáfu okkur
eftirfarandi tilboð af hópferð til Lungau í Austurríki 1-8 mars.
Speiereck hótelið á frábæru verði. Þ.e.a.s. 63,990 með sköttum og hálfu
fæði. Þ.e.a.s. morgunmat og kvöldmat.
Það eru 5 svæði. Þ.e.a.s. Speiereck og Mautendorf (hægt að skíða á milli).
St. Margerita, Aineck og Speiereck (hægt að skíða á milli). Síðan er um
hálftíma akstur til Obertauern.
nú að vera 18 ára er skylirði nema að viðkomandi sé í fylgd með forráðamanni.
endilega allir sem hafa áhuga á þessari hræ ódýru ferð skrá sig… og
það er svo einfalt að það þarf bara að senda lindu
mail (linda@bigjump.is), nú það sem þarf að fylgja er símanúmer persónusónu upplýsingar og hvort þú sért að fara að ferðast með einhverjum uppá að fólk sem fer saman geti verið saman í herbergjum.
eftir að við sjáum hvernig áhuginn fyrir þessu er munum við koma með updeit.
smá update ::: rútuferðina á hótelið á 1.400 hvora leið. skíða passa þarf að kaupa á netinu eða í fjallinu, en fyrir eina viku ætti hann að kosta 150-200 evrur, og það er eithvað ódýrara fyrir þá sem eru fæddir 89 eða seinna.
og það er must að vera búinn að skrá sig fyrir 8 FEB. !?!?
Eru einhverjir héðan að fara? Ég er svona að gæla við það að fara, en skólinn gengur að sjálfsögðu fyrir. En þetta er auðvitað einum of freystandi!