Ég fór þangað og dagurinn byrjaði ekki skemmtilega… Lenti í því leiðinlega atviki að keyra útaf veginum. En bílinn skautaði á honum og útaf fór hann… Niður brekku og sat síðan fastur þar:( Samt var ég rosalega heppinn að velta ekki bílnum.
Og það ótrúlegasta var það að bíllinn er heill, skemmdist ekkert.. Og ég er alveg heill.
En eftir að hafa látið draga bílinn upp þessa brekku. Að þá vara bara haldið í Fjallið góða.
Og rent sér á brettinu góða. Fannst samt dálítið þunnt á stöðum svona 2-10cm þykkt og hart undir. Var einhver annar sem fann það líka?
En þið sem fóruð að þá var ég þessi í Svartabretta dressinu og með Jólahúfu því það eru að koma Jól:D
Vona að ykkar dagur hafi verið líka góður..
Kv.
Stupid
-