Loksins virðist vera lifna yfir snjóbrettamenningunni. Á heimasíðunni snjóbretti.is sá ég tilkynningu um brettabíó í boði sprite. Það á víst að vera haldið í Laugarásbíó þriðjudaginn 27.nóv og hefst klukkan 20:00. Munu myndirnar True life (Mack Dawg production) og TB10 verða sýndar. Thað besta er að ókeypis er inn en þykir mér frekar lélegt hve illa þetta er auglýst, t.d. hefur enginn haft fyrir því að nefna þetta hér.
vona að allir mæti og fylli salinn.
br.hún