Nei, ég held að ég sleppi því. Flest fólk sem eru á Ingólfstorgi eru bara þessu týpísku týpur sem reykja, eru voða hipp hopp og kúl, og ef þeir ná ekki einhverju tricki þá nátturlega verða þeir að sýna karlmennskuna sína og lemja brettinu í jörðina. Og svo er aðrar týpur sem hlæja að fólki(Eins og mér) sem er ekkert ÞAÐ gott á bretti. Ég var einu sinni að reyna svona að olla niður þessar þrjár tröppur og datt og þá var bara hlegið að mér… Ég stóð upp og reyndi þetta aftur og náði þessu á endanum. Þannig ég sleppi öllum þessum helvítis hópþrýstingi sem þessi fífl á Ingólfstorgi eru að reyna að gera. Nei takk, ég verð heima þá. Og í sumar þá ætla ég bara ekkert á Ingólfstorg.. Bara einhverjir fávitar sem reykja og eru voða kúl þarna… En ég vona að Birkir og Ofurkindinn og margir hugarar hér eru ekki þannig.
(Var ekki að vanda mig að skrifa)
Bætt við 15. júní 2007 - 21:30
Þegar ég fer út á bretti reyni ég alltaf nýtt.. Hvort sem það er að bara að renna mér um eða reyna að olla niður tröppur. Ég skemmti mér alltaf. Og ég er búinn að fá nóg af þessum helvítis “KÚL!” gaurum á bretti. Ég fer oft á bretti með vinum mínum, við hittum suma hérna í laugarnesshverfinu og við spjöllum og reynum að kenna hvorum öðrum nokkrar kúnstir. Og hvetjum alltaf fólk til að reyna sitt besta og hafa það gaman, aldrei að hlæja að öðrum.
!!!