Halfpipe er keppnisgrein á snjóbretti sem sýnir freestyle hliðina á bretti í pípu.
Rail eða jibb er keppnisgrein sem sýnir freestyle hliðina á railum.
Bigjump keppni er keppnisgrein þar sem bara er stokkið á Stökkpöllum.
Slopestyle er keppnisgrein sem hefur eða getur haft allt þetta innifalið. Svo dæmi sé tekið þá getur verið fyrst 3 rail siðan 2 pallar síðan Corner síðan 1 pallur síðan jafnvel halfpipe “oneil pro freestyle var með halfpipe i miðju runni” siðan endað á quarter pipe.
Semsagt slopestyle er í rauninni bara blanda af þessu öllu saman og þarf keppandin að vera góður á öllum hlutum til að geta unnið ekki bara rail eða bigjump.