Ég var að spá hvort að það væri einhver búð hér á íslandi sem að er að selja forum brettir/vörur, ef svo er endilega látið mig vita. Og hvort þið vitið hvaðan sé þá best að panta forum ef að það er ekki selt hér á íslandi ;)?
Það eru ekki seld Forum bretti hérna á íslandi (allavega ekki í fyrra og ekki heyrt af því nú), en ég hef góða reynslu af því að panta á www.dogfunk.com Forum jp walker bretti í fyrra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..