Ábyrgð er á göllum ekki skemmdum, það er í neytendalögum að það sé 2 ára áb á öllu sem þú kaupir, nema annað sé samþykkt, en þú hlítur að fatta að eitthvað sem þú skemmir sjálfur er á þinni áb, ekki framleiðanda. Ef það er hægt að sanna að brettið brotnaði af galla þá á að vera hægt að sjá hvort það voru sprungur í því eða hvort það sé þekkt að þau brotni auðveldlega..
Þannig að það er frekar erfitt að fá út úr áb brotið bretti. :)