Lokunarhraðinn spilar mikið hlutverk inní skatemyndir, alltaf reyna að hafa sem minnstan lokunarhraða s.s. hærri tölu í því.
en ljósopið er hversu mikil fókusdýpt er í myndinni
ég reyni alltaf að hafa fókusdýptina í sem mestu til að fá hámarks fókus útur hverri mynd.. en það er náttúrulega bara mismunandi eftir því hverju maður er að skjóta hvaða stillingar maður notar.
s.s.
Ljósop: Því minni tala því stærra er ljósopið, því hærri sem talan er því minna verður ljósopið.
Lokunarhraði(shutter speed): því hærri talan er því hraðar lokast lokarinn(shutter) því mun minni hreyfing kemmst inná myndina, því minni sem talan er lokast lokarinn(shutter) hægar og því meiri hreyfing kemmst inná myndina.
flókið að heyra þetta í fyrstu, en þetta lærist.
binni(smile)