Laugardaginn 25. nóvember klukkan 16.00 verður haldið annað hjólabrettamót vetrarins en þema mótsins verður jólalegt í meira lagi þar sem búið verður að skreyta salinn með jólaljósum og öðru fíneríi. Heitt kakó og piparkökur verða á boðstólum fyrir keppendur og áhorfendur en keppt verður í fjórum greinum þ.e.a.s. rönni, flatplani, trikki og trikki reili/ledgi. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir fyrstu þrjú sætin. Allar nánari upplýsingar veitir Bjössi Graff í síma 847-5872. Mótið er í svartholinu keflavík
Tekið af www.88.is Allir að mæta!