Hvaða, hvaða.. Það gætu alveg verið miklar líkur á því að það verði mikill snjór í vetur. Sumarið á Íslandi var alveg einstaklega kalt sem þíðir að landið er fljótara að kólna. Heldur en eins og það var í fyrra en þá var alveg steikjandi hiti allt sumarið…
+ næturfrostið er komið og er orðið bara kalt í veðri.
Síðan væri kannski líka gott ef fólkið sem sér um rekstur Bláfjalla að koma sér kannski upp snjóvélum eins og er á Akureyri.. Það myndi alveg pottþétt leysa mörg mál allaveg sem ég held. T.d. þessar biðraðir sem mynduðust í fyrra í fjallinu..en það var náttúrlega bara útaf því að fólkið var búið að bíða svo lengi eftir snjónum og eftirvæntingin svo mikil að maður þurfti að bíða hátt í 20min í röð til að geta rent sér í kannski 3min.
Snjóvélarnar myndu leysa mörg vandamál með skíða og brettaiðkun á höfuðborgarsvæððinu…Allavega að mínu mati en þetta er bara mín skoðun ;)