Ég keypti mín Salomon skíði 90 cm í Intersport fyrir c.a 2 árum síðan og hef notað þau nokkrum sinnum. Skíðavertíðin hérna hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir og svo braut í smá bút aftan af öðru skíðinu á einhvern óútskýranlegan hátt í Bláfjöllum og veit ekki hvar ég á að láta laga það.
Veit það einhver?!?
Það er mjög auðvelt að venjast þessu og það hjálpar líka mjög að hafa verið á skautum eða skíðum.