
360 flip
eruði með einhverjar ráðleggingar með þetta trikk, sko fyrst náði ég aldrei spininu alveg en svo kom það en núna lendir brettið yfirleitt bara á fótunum á mér þannig að ég held að ég hoppi ekki nógu hátt eða eitthvað en eruði með einhver sona tips?