Ég veit lítið um þyngdina en það stendur yfirleitt á brettunum.
Hæðin Á að vera á milli barkakílis og nefs.
Ef þú ert að farað jumpa eitthvað færðu þér minna og léttara, en miðlungsstór-stór bretti eru betri í stjórn og fara yfirleitt hraðar og eru mikið betri “rennslis” bretti. Ég er með frekar “þungt” og langt þó að það sé ekkert það þungt.