Tom Burt (freeriding), Því ég er bara sammála honum með margt sem tengist snjóbrettum, Er að fíla það sem hann er að gera og kann sitt fag. Hann er búinn að vera í þessu yfir 20 ár veit svona eitt og annað ef vægt má að orði komast.
“Its not about who jumps the highest or longest, just being out there riding with your friends”
Jeremy Jones (freeriding) Ég hef fylgst mikið með honum síðustu ár í gegnum snjóbrettamyndir aðallega og hann hefur ekki mikið verið að tala um “what snowboarding is all about” en samt sem áður einn sá skemtilegasti að mínu mati.
Noah Salasnek: (freeriding) Bara fyrir að vera með geðveikan stíl riding in Alaska
David Benedek: (freestyle) Eins og bobby meeks orðaði það þá er kvikindið hálfgerður inventer. Skemmtilegar myndir sem hann gerir og er með rétta hugarfarið finnst mér
Christoph Weber: (freestyle) Alltaf gaman að weber, gaman að sjá þá tvo saman david og weber í 91 words for snow.
Chat Otterstrom: (freestyle) Hann er helviti frumlegur og var með mjög svo góðan part í Brainstorm, Hann gerir mikið af trikkum sem menn svosem geta en nota ekki mikið, kryddar þau aðeins og það lætur hans part skera sig úr.
Síðan eru einhverjir fleiri en þetta eru svona þeir helstu
TKB
p.s. á brettabíóinu sem verður einhvertíma í vetur ætlum við
kannski að sýna 91 one words for snow og hugsanlega alla paradox eða bara freeride aukaefnið