Ég er búinn að vera hugsa af hverju er ekki meira auglýst um snæfellsjökul.
Það er ein diskalyfta sem fer upp um einhverja 400m en þá fer maður að hugsa hvar kemst maður að henni?
Er afgreiðsla þarna uppfrá?
Kemst maður frá toppi lyftunnar að parkinu sem er á vegum Iceland Park project?
Og er mikil aðsókn í þetta allt?

Þetta eru spurningar sem ég vildi koma á framfarir og vonandi fá svör við.

P.s. Hvað er maður lengi að keyra að svæðinu?