Núna fer maður svona að hugsa ætlar skíða tíðin að hætta núna eða nær maður nokkrum dögum enn.
Ég verð nú bara að viðurkenna að þetta lítur ekkert sérstaklega vel út.
Hvað finnst ykkur?
Ég vona bara að við snjóbretta iðkenndur náum fleiri góðum dögum eins og eru búnir að koma.
Skálafell mætti líka opna til þess að jafna aðeins trafic-ina á svæðin svo þetta verði skemmtilegra sport fyrir alla.

Afsakið hvað það eru mikið að stafsetninga villum hef aldrei verið neitt sérstaklega sterkur í þeirri grein.