http://www.bigjump.is/?i=8&b=4,1936&expand=50-1

Hér er grein sem Geiri, formaður brettafélags Íslands skrifaði um hvernig málin standa í brettapörkum á Íslandi.

Fyrir minn hlut finnst mér ekki alveg nógu sniðugt að vera að eyða peningum í að gera park í Skálafelli. Skálafell nær svo fáum opnunardögum á hverjum vetri að það er liggur við útí hött að hafa einhverja aðstæðu þar ef það er ekkert hægt að nota hana.

Mér finnst að það ætti að velja hagstæðasta staðinn til að koma upp svona aðstæðu og gera hana þá 2x betri!

En já þetta er allavega mín skoðun á þessu…endilega tjáið ykkur!
..::darkjesus::..