Það er bannað að keyra utan vegar upp í Bláfjöllum að því að þetta er friðlýst svæði. Það er ekkert vatn þarna uppfrá og til að geta þá er vatnið sem þið notið á klósettinu keyrt þangað upp eftir og dælt á tank (að mig minnir).
Vatnsleysið þarna uppfrá er sem sagt helsti og dýrasti þátturinn sem leysa yrði úr. Hugmyndin er að búa til vatnból sem yrði safnað í, sem nota mæti svo seinna meir til að búa til snjó.