Var á www.skidasvaedi.is og fann hérna soldið sem mér fannst áhugavert:

Við mælum með því að snjóbrettafólk nýti sér stólalyftuna í Kóngsgili og haldi sig á svæðinu norður af henni.
Máske tek ég þessu soldið flippað en ok, þetta byrjar með svona vinsælum tilmælum að þeir mæli með því að snjóbrettafólk nýti sér stólalyftuna í kongskili og svo kemur bara: OG HALDI SIG Á SVÆÐIN NORÐUR AF HENNI.
Ég tók þessu svona sem ögrun hálfgert. Getur verið rugl í mér en hvað finnst ykkur?
Finnst eins og það sé verið að benda manni á að vera eins langt frá öllu og hægt er:P