Ég hef prufað það og það eiginlega gengur ekki. Meiri líkur á að togna, maður nær að öllum líkindum ekki jafn miklu jafnvægi og ef þú værir með skó. Líka bara aukin þægindi. Myndi kannski hætta mér á því bara í brekkur með engum liftum en ég held að það sé í “REGLUNUM” á skíðasvæðum að maður “eigi” að vera í Bindingum og snjóbrettaskóm.
My point is. Ekki gera það. Myndi bara fjárfesta í allavega einhverjum ódýrum skóm… og hjálm að sjálfsögðu;)