True, ætti að standa á miða á þeim. Þetta er miklu betra í búðum erlendis, þá eru allar upplýsingar um plötur.
Man eftir brettaheimar.com (minnir að það héti þetta) þá var einhver gaur með brettabúð, og þú gast bara farið á síðuna og séð hvað plöturnar voru breiðar og langar og svona. Svo var hann líka oftast ódýrari en Smash og þessar búðir…synd að hann hætti :\