Rossi Premier 153 ‘04, Burton Lexa capstrap ’05 og Burton Sable '05.
Ef þið hafið færi á því að prófa capstrap þá mæli ég eindregið með því. Þvílík þægindi. Já, og það er núna hægt að kaupa capstrap ólar einar og sér þannig að maður þarf ekki endilega að notast við Burton bindingar frekar en maður vill.
Ætla að versla mér eitt stikki Bataleon Hero þegar ég fer erlendis í vetur. Svo svo langar mig líka í meira freeride orientated bretti. Er ekki búin að ákveða hvað það er nákvæmlega sem mig langar í, í þeirri deild. Prófa e-ð sniðugt í vetur.