Ég var svona að velta því fyrir mér, þar sem að vinur minn hefur komið upp BRENNANDI áhuga á snjóbrettaiðkun og hef ég fengið veikina !:]
Þá var ég að spá, og er að vonast eftir góðum svörum frá fólkinu sem veit hvað það er að tala um:)
Hvar er best að versla sér bretti og allt sem þarf í þetta, helst náttúrulega sem ódýrast en samt þar sem ég fæ helling fyrir peninginn ef þið skiljið mig.
Ég er algjör byrjandi í þessu, hef farið 1-2 á skíði og fannst það viðbjóðslega gaman þannig að ég efast ekkert um það að ég eigi ekki eftir að hafa áhuga á þessu.
Sá nefnilega að um helgina (bý á akureyri) að snjórinn er að koma og það snjóaði í 3daga samfleytt hér um helgina. Vildi ég þá fara að verða tilbúinn til að geta farið með vini mínum.
Svo einnig, er eitthvað af fólki að selja bretti,skó,föt eða eitthvað svoleiðis eða veit um einhverja sem eru að selja þá væru þaða upplýsingar mjög vel þegnar:)
Með fyrirfram þökk! Og með von um góð svö
,,,,