Ég fékk nú ansi mikið leið á brettinu mínu seinasta vetur, það er alls ekki lélegt, en alltof massíft og rosalegur munur á nose og tail.
Núna er ég s.s. að leita mér að svona freestyle bretti, janfn langt í báðar áttir, ekki mjög langt og smá sveigjanlegt.
Með hverju mælið þið, hvað er svona best fyrir ekkert alltof mikinn pening.
