Jæja vert að segja frá að ég var að byrja á að setja saman 2 rhino pörk fyrir ÍTR í dag.

Þetta eru 2 nákvæmlega eins pörk sem saman standa af:
Bank,quarterpipe,ollie box,funbox og streetspine (vona að ég sé ekki að gleima einhverju :D hehe)

Eitt fer niðrí grafarvog minnir mig og veit ekki hvert hitt fer (læt vita þegar ég er kominn með það á hreint, þannig ekki spyrja mig hvert þetta á að fara eða hvenær!.)

Breiðholts parkið er líka með Rhino palla og erum ég og ísleifur sem voru í fyrra að setja þetta saman ásamt honum Gauta að setja þetta saman núna. :)

Vona að þið takið vel á móti þessu þegar þetta er alltsaman. Svo mun ég skrifa grein um öll detail sem þarf að hafa í huga við þegar það er rennt sér á þessum pöllum þegar þetta er allt komið á sinn stað!

Takk fyrir mig =0)
Kv. Binni(smile)