Eins og allir glöggir snjóbretta-unnendur hafa tekið eftir er er ekki stakt snjókorn á höfuborgasvæðinu. Veit ekki hvernig þetta er á Akureyri og ef eitthvað má marka veðurfréttirnar er ekki spa fyrir kólnandi veðri/frosti :(.
Þannig að ég var að spá getur þetta komið í veg fyrir að Ak-x verði haldi eða hvað ? Eru umsjónamenn AK-x að bíða eftir snjó á síðustu stundu eins og var í fyrra minnir mig?
En allavega aðalspurningin sem brennur á mínum vörum er “getur þetta komið í veg fyrir að Ak-x verði haldið?”