ókei ég varð bara að taka þátt í þessum umræðum…
tek fram að ég skauta og er á snjóbretti.
í fyrsta lagi verð ég að viðurkenna að ég hef ekki tekið eftir miklu áreiti á brettafólk frá skauturum.
en ég hef orðið var við það öfugt.
sem meikar ekki sense, af því að þetta eru bæði íþróttir í sama flokki, fer bara eftir perónu og vinaflokki og öðru þess háttar hvort maður stundar.
og það sem flestir virðast gleyma er að allar þessar íþróttir ganga út á sömu tilfinninguna, hvort sem það er fallhlífarstökk, brimbretti, fjallaklifur eða snjóbretti eða hvað. Og ég persónulega ber virðingu fyrir öllum þessum íþróttum, því allir eru að stefna að sama markmiðinu, að lenda þetta trikk eða droppa þetta… og svo toppa það… og huge respect til allra extream skíðista hér á klakanum, sem eru ekki nógu margir.
En eitt verður að hætta, mórallinn gegn línuskautum á pöllum… við erm ekkert meira fyrir ykkur en þið okkur, og ef þið eruð með eitthvað system á þessu, þá kunnum við það ekki því skautar eru bara leyfðir á vissum tímum
björgum þessu