Ég ætla bara benda fólki á að nýa stóla lyftan sem fólk er búið að vera að bíða eftir verðu vígð með pomp og pragt af sjálfum forsetanum Ólafi ragnari þar að segja ef allt gengur eftir.
Einnig stóð á síðu skíðasvæðanna að frítt yrði í fjallið og bretta og skíðakensla yrði frí líka.
Ég held að Málið sé að skjella sér í fjallið á sunnudaginn þar sem aðstæður eru líka hinar fínustu.
Uppskrift að góðum degi!