Er það ekki alveg öruglega í næsta tölublaði TWsnow þar sem greinin um IPP verður? Ég sagði upp áskriftinni minni þannig að ég verð víst að gera eins og lýðurinn og fara út í búð og verlsa það þar!!
Greinin um Ísland og IPP kemur í mars hefti Transworld Snowboarding þeas næsta blaði. Það blað er komið út í USA. Það eru eintök á leiðinni til mín og ég mun skanna allt íslands tengt og henda inn á bigjump. Mjög góðar líkur að það birtist myndir af íslenskum snjóbrettadúdum þar.
Ef fólk ætlar hins vegar að vera í áskrift að einhverjum snjóbrettablöðum þá mæli ég með (í þessari röð): Method Mag, Onboard Mag og Whitelines Mag. Það er oft að finna myndir frá Íslandi (Ipp) í þessum blöðum.
ég bíð mjög spennt eftir þessu og er aðsjálfsögðu mjög montin. ég er ekki frá því að þetta sé í fyrsta skipti sem það er einhver almennileg umfjöllun um Ísland í Amerískum brettamiðli.
en já TWsnow áskriftin mín fékk að fjúka fyrir Method. hefði átt að gerast miklu, miklu fyrr.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..